Einu sinni var í austri: Uppvaxtarsaga

Einu sinni var í austri: Uppvaxtarsaga

Sjálfsævisögur hafa sjaldan heillað mig. Mér finnst þær oft á tíðum uppfullar af löngum lýsingum á högum fólks, umhverfi sem er mér ókunnugt og persónum sem sögumaður þekkir vel en gleymdi kannski að kynna fyrir lesandanum. Þær geta verið svo þurrar. Þegar ég tók upp...