Monthly Archives: apríl 2018

Ofurkraftur úr bókum

Í gærkvöldi kláruðum við bókina Handbók fyrir ofurhetjur – Fyrsti hluti: Handbókin. Bókin var spennandi og vakti mann til umhugsunar og hvatti til samræðna um einelti og stríðni. Bókin er um Lísu sem er ný í skóla, í bæ sem hún þekkir lítið. Hún er lögð í mikið einelti á nýjum stað og sækir í bókasafn bæjarins…

Dísa, Gosi og Alfinnur

Ég bý svo vel að hafa undir höndum þrjár klassíksar barnabækur. Sögurnar um  Alfinn álfakóng, Dísu ljósálf og Gosa hafa fylgt íslenskum börnum í gegnum áratugina. Bækurnar sem ég á eru prentaðar í prentsmiðjunni Leiftur sem var starfrækt  á árunum 1946-1978 og gaf út fjölda barnabóka. Þær eru ríkulega myndskreyttar með auðlesanlegum texta og letri….

Einbúinn á Mars

  Ég legg það ekki í vana minn að sjá bíómyndina áður en ég les bókina. Hins vegar gerðist það þegar ég sá The Martian  áður en ég las bókina. Sagan er skrifuð af Andy Weir, bandarískum rithöfundi og tölvuforritara með einarðan áhuga á geimnum og geimferðum. Myndin var ágætis afþreying, með svakalegum tilfinningasveiflum þar sem…

Líkömnuð gervigreind í hefndarhug

Einu sinni las ég nær eingöngu vísindaskáldsögur og ævintýrabækur. Einhvern veginn hef ég alltaf búið í einhverjum öðrum heimi hvort sem það er á þessari plánetu, annarri vídd eða allt annar heimur. Ég tók þó fljótlega eftir því að bækurnar sem ég las voru eiginlega allar eftir karla, sem er auðvitað allt í lagi út…

Lestrarklefinn[hjá]lestrarklefinn.is