Monthly Archives: maí 2018

Færeysk sinfónía

Hver elskar ekki að detta óvænt niður á eitthvað gott? Svona eins og þegar maður finnur fimmþúsund kall í vasanum á gömlum jakka? Eða vera sagt að maður þurfi að ryksuga, en þarf þess svo ekki af því einhver annar gerði það fyrir þig? Þegar ég datt niður á barnabókina Veiða vind – Tónlistarævintýri þá fannst mér…

Dvergflóðhestur frá Líberíu

Hvernig er að vera barn eiturlyfjabaróns í Mexíkó? Ekkert rosalega skemmtilegt, er niðurstaða mín eftir lesturinn á bókinni Veisla í greninu eftir mexíkóska rithöfundinn Juan Pablo Villalobos. Tochtli er á óræðum aldri, en ungur. Hann telur sig vera gáfaðan og bráðþroska, sem hann er ef til vill. Hann elst upp í “höllinni”, glæsivillu föður síns á…

Skrímsli með bólur

Skrímslaprinsessan fær bólu á  konunglegt nefið í bókinni Konungborna bólubaslið. Bókin er skrifuð af Viggó I. Jónassyni og myndskreytt af Ara Yates. Í viðtali við Vísi segir Viggó að bókin sé skrifuð fyrir dóttur hans og boðskapurinn með bókinni sé að minnka útlitsdýrkun. Skrímslaprinsessan er sú fegursta í landinu. Hún vaknar einn daginn með gríðarstóra bólu…

Vonda stjúpmamman

Fjöldinn allur af börnum þurfa að glíma við það að foreldrar þeirra skilja og taka svo saman við einhvern annan. Í bókinni Norn  eftir Kim Fupz Aakeson og Rasmus Bregnhöi er tekist á við þær tilfinningar sem börn þurfa að glíma við þegar nýr maki kemur inn í spilið. Í bókinni þarf ungur strákur að berjast við…

Samviskubit að ástæðulausu

Ég hef heyrt áróður gegn snjalltækjum úr öllum áttum; frá leikskólanum, skólanum, talmeinafræðingnum, heilsugæslunni og ég gæti talið endalaust upp. Þetta er áróður sem alltaf fær mig til að fá smá samviskubit, minnir mig á að gera betur og næstum því fær mig til að skammast mín. Samt ég er ekki bundinn mínu snjalltæki, veit…

Líkfundur á Akranesi

Í síðustu viku kom út bókin Marrið í stiganum eftir Evu Björgu Ægisdóttur. Bókin vann fyrsta Svartfuglinn, verðlaun sem eru afhent höfundum sem eru að gefa út sína fyrstu glæpasögu. Svartfuglinn eru verðlaun sem spennusagnahöfundarnir Yrsa Sigurðardóttir og Ragnar Jónasson komu á fót í samvinnu við útgáfufyrirtæki sitt, Veröld, og verða afhent árlega. Rannsóknarlögregla í togstreytu Marrið…

Lestrarklefinn[hjá]lestrarklefinn.is