Daily Archives: 21/05/2018

Samviskubit að ástæðulausu

Ég hef heyrt áróður gegn snjalltækjum úr öllum áttum; frá leikskólanum, skólanum, talmeinafræðingnum, heilsugæslunni og ég gæti talið endalaust upp. Þetta er áróður sem alltaf fær mig til að fá smá samviskubit, minnir mig á að gera betur og næstum því fær mig til að skammast mín. Samt ég er ekki bundinn mínu snjalltæki, veit…

Lestrarklefinn[hjá]lestrarklefinn.is