Tolkien les úr Hobbitanum

Tolkien var afmælisbarn fyrir stuttu. Lestrarklefinn talaði stuttlega um það í síðustu viku.

Tolkien var sextugur árið 1952 þegar hann komst í kynni við upptökutæki. Hann varð heillaður af tækinu og byrjaði þá að taka sjálfan sig upp á meðan hann las úr verkum sínum. Að sjálfsögðu er hægt að finna þessar upptökur á internetinu. Hér er upptaka af Tolkien að lesa úr Hobbitanum fyrir áhugasama:

Og hérna er Tolkien að syngja rímur Sáms:

Lestu þetta næst

Barnið er svangt

Barnið er svangt

Sól_Ey, Lokaverk af sviðshöfundabraut við LHÍ eftir Egil Andrason. Stofa L220 er lítil og...

Höfugur ilmur

Höfugur ilmur

Meðan leikhúsgestir streyma inn í Kassann í Þjóðleikhúsinu stendur Unnur Ösp bakvið örþunnt og...

Tíminn teygir úr sér

Tíminn teygir úr sér

X eftir Alistair McDowall Klukkan er 20:07 og Ray er að fá sér að borða. Gilda orðar áhyggjur...

Hægt og hljótt

Hægt og hljótt

Hvítalogn er fimmtánda skáldsaga Ragnars Jónassonar og önnur bókin í þríleiknum um lögreglumanninn...