Daily Archives: 17/01/2019

Fjöruverðlaunin veitt í þrettánda sinn

Fjöruverðlaunin, bókmennta verðlaun kvenna, voru veitt við hátíðlega athöfn í Höfða í gær. Verðlaunahafar að þessu sinni voru fimm. Veitt eru verðlaun í þremur flokkum; fagurbókmenntir, fræðibækur og rit almenns eðslis og barna- og unglingabókmenntir. Sigurvegarar að þessu sinni voru: Guðrún Eva Mínervudóttir í flokki fagurbókmennta fyrir bók sína Ástin Texas sem er safn smásagna. Bára…

Dag einn í desember

Bestu bækurnar eru yfirleitt bækurnar sem maður vill helst ekki klára og þannig var sambandi mínu við Dag einn í desember einmitt háttað. Bókin er skrifuð af Josie Silver og kom út fyrir jólin í íslenskri þýðingu Herdísar Hübner. Ég byrjaði á henni fyrir jól, en lauk henni ekki fyrr en á nýju ári, vegna þess…

Lestrarklefinn[hjá]lestrarklefinn.is