60 kíló, Silfurlykillinn og Flóra Íslands
Íslensku bókmenntaverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í kvöld. Sigurvegarar kvöldsins eru Hallgrímur Helgason í flokki fagurbókmennta, fyrir bók sína Sextíu kíló af sólskini, Sigrún Eldjárn í flokki barna- og ungmennabókmennta fyrir Silfurlykilinn og að lokum hlaut Flóra Íslands verðlaunin í flokki fræðirita og bóka almenns efnis. Að baki Flóru Íslands standa Hörður Kristinsson, Þóra Ellen Þóhallsdóttir og Jón…