Villimærin fagra og Pullman

Villimærin fagra og Pullman

Fyrir margt löng síðan, rétt fyrir unglingsárin, las ég bækur Pullman um Lýru; Gyllta áttavitann, Lúmska hnífinn  og Skuggasjónaukann. Ég las þær með augum krakka sem sér það ævintýralega í sögunni; það spennandi og það framandi. Áhugaverðast við söguna þótti mér að...
Fjöruverðlaunin veitt í þrettánda sinn

Fjöruverðlaunin veitt í þrettánda sinn

Fjöruverðlaunin, bókmennta verðlaun kvenna, voru veitt við hátíðlega athöfn í Höfða í gær. Verðlaunahafar að þessu sinni voru fimm. Veitt eru verðlaun í þremur flokkum; fagurbókmenntir, fræðibækur og rit almenns eðslis og barna- og unglingabókmenntir. Sigurvegarar að...
Dag einn í desember

Dag einn í desember

Bestu bækurnar eru yfirleitt bækurnar sem maður vill helst ekki klára og þannig var sambandi mínu við Dag einn í desember einmitt háttað. Bókin er skrifuð af Josie Silver og kom út fyrir jólin í íslenskri þýðingu Herdísar Hübner. Ég byrjaði á henni fyrir jól, en lauk...
Hljóðbók, pappír eða rafbók?

Hljóðbók, pappír eða rafbók?

Hvort er betra að hlusta á hljóðbók eða lesa bókina á pappír? Nú eða lesa hana sem rafbók? Það er í raun ekkert eitt svar sem segir manni hvað sé best, eins og allt í þessum heimi er það háð aðstæðum hvað hentar að hverju sinni. Það er háð því hverju maður vill ná...