Daily Archives: 09/02/2019

Bækur í barnaboxin

Á Nýja Sjálandi hefur skyndibitakeðjan McDonalds bætt bókum í barnaboxin í stað litlu plastleikfanganna. Framtakinu er ætlað að vera lestrarhvetjandi fyrir börn og jafnvel höfða til foreldranna sem í mörgum tilvikum ólust upp við sögur Dahl. Sögurnar sem rata í boxin eru einmitt styttri útgáfur af frægum sögum Roald Dahl. Þar má finna bækurnar Wonderful Mr…

Lestrarklefinn[hjá]lestrarklefinn.is