Daily Archives: 11/02/2019

Gagnrýna að hæfni til lesturs sé metin eftir lestrarhraða

Umræða um lestur hefur farið mikinn undanfarið og höfum við í Lestrarklefanum ekki farið varhuga af henni. Fjallað hefur verið um að ungmenni lesi minna nú til dags og að lesskilningur hafi orðið undir. Reglulega koma fregnir af bágri stöðu íslenskra nemenda í Pisa könnunum er varðar lestur og lesskilning. Í kjölfar þessa hafa nokkrir…

Lestrarklefinn[hjá]lestrarklefinn.is