Bókamarkaður í Laugardal

Bókamarkaður í Laugardal

Í dag, föstudaginn 22. febrúar, opnaði Bókamarkaðurinn í Laugardalnum og stendur til 10. mars næstkomandi. Síðar mun markaðurinn flytja sig á Akureyri og til Egilstaða. Lestrarklefinn hvetur bókaunnendur til að líta við á markaðnum og gera góð kaup. Til dæmis er hægt...
Smásögur frá Norður-Kóreu

Smásögur frá Norður-Kóreu

Bækur eftir höfunda frá Norður-Kóreu eru ekki á hverju strái. Hvað þá höfunda sem enn búa í Norður-Kóreu. Sakfelling: forboðnar sögur frá Norður-Kóreu eftir huldumanninn Bandi í íslenskri þýðingu Ingunnar Ásdísardóttur kom út í fyrra. Höfundur bókarinnar býr enn í...
Látlausar nútímasögur

Látlausar nútímasögur

Takk fyrir að láta mig vita (2016) er fyrsta bók Friðgeirs Einarssonar en hann þekkja einnig þau sem kannast við skáldsöguna Formann húsfélagsins (2017) og seinna smásagnasafnið hans Ég hef séð svona áður (2018) sem kom út fyrir síðustu jól. Takk fyrir að láta mig...