Dregið var út í lestrarátaki Ævars vísindamanns í gær. Þetta var fimmta og jafnframt síðasta lestrarátak Ævars sem lauk með hvelli, þar sem ekki eingöngu fimm n...
Fyrsta bókin í seríunni. Kápan er svo miklu fallegri en danska útgáfan!
Bókaútgáfan Angústúra ætlar að bjóða börnum á aldrinum 9-13 ára að ganga í áskrift a...
Finnst þér eins og þú búir við hliðina á villidýri? Er nágranni þinn uppi alltaf þrammandi eftir gólfinu eins og hann sé fíll? Finnst þér nágrannakonan kannski ...
Kápan er einföld. Rétt glittir í lítið eyland sem birtist eins og lítill moli í ballarhafi; umvafið hinum íslenska þjóðernisbláma sem blandast síðan blóðlituðu...
Dóttir mýrarkóngsins eftir Karen Dionne í íslenskri þýðingu Rögnu Sigurðardóttur kom mér skemmtilega á óvart. Ég les sjaldan bækur sem eru auglýstar sem „sálfræ...
Fyrir jólin kom út unglingabókin Ég gef þér sólina eftir Jandy Nelson. Ég hef alltaf verið mjög skeptísk á unglingabækur. Ekki að mér finnist þær leiðinlegar he...
Það mætti halda, miðað við aldur og fyrri færslur, að ég væri með blæti fyrir fimm stjörnu bókum en ég get svo svarið það að ég held að ég hafi bara ekki lesið ...
„Önnur bók um krókódíl,“ hugsaði ég þegar ég sá bókina um Krókódílinn sem þoldi ekki vatn eftir Gemmu Merino í íslenskri þýðingu Birgittu Elínar Hassell í hillu...
Þema Lestrarklefans í mars er geðveiki í allri sinni mynd. Við höfum fjallað um allskyns geðveikar bækur og oftar en ekki eru það geðrænir sjúkdómar sögupersóna...
Þessar bækur eru í uppáhaldi á mínu heimili og eru oft dregnar fram fyrir svefninn þar sem við fjölskyldan syngjum nokkrar vel valdar vögguvísur áður en haldið...