Sigurvegarar í lestrarátaki Ævars

Sigurvegarar í lestrarátaki Ævars

Dregið var út í lestrarátaki Ævars vísindamanns í gær. Þetta var fimmta og jafnframt síðasta lestrarátak Ævars sem lauk með hvelli, þar sem ekki eingöngu fimm nöfn voru dregin úr pottinum heldur var foreldrum líka boðið að taka þátt í þetta sinn. Eins og var að vænta...
Barnabækur í áskrift frá Angústúru

Barnabækur í áskrift frá Angústúru

Bókaútgáfan Angústúra ætlar að bjóða börnum á aldrinum 9-13 ára að ganga í áskrift að barnabókum. Bækurnar sem nú þegar hafa komið út í áskrift er bókaflokkarnir Villinorn, Ótrúleg ævintýri Brjálínu Hansen og nýr íslenskur bókaflokkur. Von er á umsögn um Brjálínu...
Hlæjandi hýenur í Teddington

Hlæjandi hýenur í Teddington

Finnst þér eins og þú búir við hliðina á villidýri? Er nágranni þinn uppi alltaf þrammandi eftir gólfinu eins og hann sé fíll? Finnst þér nágrannakonan kannski vera með óvenju langan háls eins og gíraffi, tilvalinn til að auðvelda glápið yfir grindverkið? Finnst þér...
Fangarnir í mýrinni

Fangarnir í mýrinni

Dóttir mýrarkóngsins eftir Karen Dionne í íslenskri þýðingu Rögnu Sigurðardóttur kom mér skemmtilega á óvart. Ég les sjaldan bækur sem eru auglýstar sem „sálfræðitryllir af bestu gerð“ eða „spennuþrungin saga [fyllið í eyðuna]“ eða eins og þessi bók er...