Tilnefningar til barnabókaverðlauna Norðurlandaráðs

Á degi barnabókarinnar, 2. apríl, var tilkynnt um tilnefningar til barnabókaverðlauna Norðurlandaráðs 2019 við hátíðlega athöfn í Norrænahúsinu. Fjórtán bækur eru tilnefndar til verðlaunanna, á átta norrænum tungumálum.

Frá Íslandi eru tilnefndar tvær bækur, Rotturnar eftir Ragnheiði Eyjólfsdóttur og Silfurlykillinn eftir Sigrúnu Eldjárn. Lestrarklefinn óskar Ragnheiði og Sigrúnu að sjálfsögðu innilega til hamingju með tilnefninguna.

Aðrar tilnefningar eru:

Ísland
Danmörk
Da Mumbo Jumbo blev kæmpestor eftir Jakob Martin Strid.
Finnland
Breven från Maresi eftir Mariu Turtschaninoff.
Færeyjar
Grænland

Lestu þetta næst

Er þetta gaman?

Er þetta gaman?

Er þetta gaman?  Félagsskapur með sjálfum mér í Tjarnarbíó Á sviðinu er legubekkur, örfáar bækur,...

Sögur til næsta bæjar

Sögur til næsta bæjar

Sagnagerð er lúmsk kúnst sem þarf að rækta. Í janúar kom saman hópur af upprennandi höfundum í...