Daily Archives: 24/04/2019

“Með Hnubba Lubba frá Rjómabúi Stubba”

Á mínu heimili hafa barnabækur í bundnu máli alltaf notið mikilla vinsælda. Það er eitthvað við rímið og hrynjandann sem festir athyglina við lesturinn og getur verið bæði róandi og sprenghlæilegt. Eitt af kvæðunum sem við höfum lesið hvað oftast fær okkur einmitt til að skellihlæja; Brunahani á strigaskóm eftir Þórarinn Eldjárn. Það er ljóð sem…

Lestrarklefinn[hjá]lestrarklefinn.is