Daily Archives: 30/04/2019

Nýr Svartfugl krýndur

Glæpasagnaverðlaunin Svartfuglinn voru afhentur fyrr í vikunni við hátíðlega athöfn í Gröndalshúsi. Eliza Reid, forsetafrú afhenti verðlaunin líkt og í fyrra. Að þessu sinni var það bókin Hefndarenglar eftir Eirík P. Jörundsson sem bar sigur úr býtum. Eiríkur hefur lengi ætlað að skrifa glæpasögu, segir hann í frétt á mbl.is. Hann hafi því slegið til…

Gleymdur hluti sögunnar

Frá 1854 til 1929 voru um 200 þúsund munaðarlaus, heimilislaus og misnotuð börn send með lest frá austurströnd Bandaríkjanna til miðvesturríkjanna í von um að ríkið gæti fundið þeim betra heimili. Í sumum tilfellum öðluðust börnin, sérstaklega þau ungu, ástríkt heimili, en mörg af þeim eldri voru nýtt sem ódýrt vinnuafl og lentu í afar…

Lestrarklefinn[hjá]lestrarklefinn.is