Nýr Svartfugl krýndur

Nýr Svartfugl krýndur

Glæpasagnaverðlaunin Svartfuglinn voru afhentur fyrr í vikunni við hátíðlega athöfn í Gröndalshúsi. Eliza Reid, forsetafrú afhenti verðlaunin líkt og í fyrra. Að þessu sinni var það bókin Hefndarenglar eftir Eirík P. Jörundsson sem bar sigur úr býtum. Eiríkur hefur...
Gleymdur hluti sögunnar

Gleymdur hluti sögunnar

Frá 1854 til 1929 voru um 200 þúsund munaðarlaus, heimilislaus og misnotuð börn send með lest frá austurströnd Bandaríkjanna til miðvesturríkjanna í von um að ríkið gæti fundið þeim betra heimili. Í sumum tilfellum öðluðust börnin, sérstaklega þau ungu, ástríkt...