Ian McEwan hlaut bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness

Ian McEwan hlaut bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness

Í dag voru bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness afhent í fyrsta sinn. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tilkynnti að Ian McEwan hlyti verðlaunin í ár, en athöfnin var hluti af Bókmenntahátíð í Reykjavík sem stendur til og með 27. apríl. Verðlaunin voru afhent í...
Hildur hlaut hnossið fyrir Ljónið

Hildur hlaut hnossið fyrir Ljónið

Hildur Knútsdóttir hlaut í gær Barnabókaverðlaun Reykjavíkur fyrir bókina Ljónið. Borgarstjóri veitti verðlaunin í Höfða en þetta er í 47. sinn sem þau eru veitt. Guðni Kolbeinsson fékk verðlaun fyrir bestu þýðingu fyrir bókina Villimærina fögru og Rán Flygenring fékk...
Börnin hafa tilnefnt sínar uppáhaldsbækur!

Börnin hafa tilnefnt sínar uppáhaldsbækur!

Í gær var tilkynnt um Bókaverðlaun barnanna á Borgargókasafninu. Árlega tilnefna börn þær bækur sem þeim þykja skemmtilegastar, áhugaverðastar eða bestar. Árið í ár er 18 árið sem Bókaverðlaun barnanna verða afhend. Börn af öllu landinu gátu kosið um sína...