Daily Archives: 01/05/2019

Ást að vori

Það vilja allir skilja ástina. Hvort sem það eru heimspekingar eða vísindamenn, skáld eða Jón og Gunna. Ástin er óendanlega fjölbreytt og manneskjan þreytist aldrei á því að velta ástinni fyrir sér. Ótal bækur hafa verið skrifaðar um ástina eina og sér. Rétt eins og heilu ljóðabálkarnir. Ástin fyllir mann af hlýju, rétt eins og…

Átakanleg og raunsæ örlagasaga eftir eldgamlan meistara

Þvílík tilfinningarússíbanareið! Fyrir þá sem lesa ekki hugsanir né í tilfinningalegar árur þá útskýri ég nánar. Ég fékk sem sagt að sofa út um daginn, sem er guðs gjöf þegar maður á 15 mánaða gamalt barn. Ég gerði hins vegar þau regin mistök að klára að hlusta á Sögu tveggja borga eftir Karl nokkurn Dickens,…

Tilnefningar til Maístjörnunnar

Tilnefningar til Maístjörnunnar voru kynntar við hátíðlega athöfn í Gunnarshúsi 29. apríl. Maístjarnan, ljóðabókaverðlaun Rithöfundasambands Íslands og Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns verða veitt í annað sinn í maí. Verðlaunin eru einu verðlaun á Íslandi sem veitt eru eingöngu fyrir útgefna íslenska ljóðabók, er þeim ætlað að hvetja skáld til að yrkja og koma ljóðum sínum…

Lestrarklefinn[hjá]lestrarklefinn.is