Daily Archives: 08/05/2019

Lestrarklefinn hlaut Vorvinda IBBY

Lestrarklefinn var á meðal þeirra sem hlutu Vorvinda, viðurkenningu IBBY á Íslandi fyrir framlag til barnamenningar. Í umsögn um Lestrarklefann við afhendingu viðurkenningarinnar sagði: Lestrarklefinn hlýtur Vorvindaviðurkenningu fyrir að gera barnabækur sýnilegri í bókmenntaumræðunni. Lestrarklefinn er með vandaðar umfjallanir um bækur, bókmenntir og lestur á vefsíðu sinni. Þar er fjallað um allt frá harðspjaldabókum yngstu…

Lestrarklefinn[hjá]lestrarklefinn.is