Daily Archives: 12/05/2019

Endahnútar, KRASS og tvær ljóðabækur sem vilja komast út

Ægir Þór Jähnke er maðurinn sem stendur á bak við nýja bókaútgáfu, Endahnúta, sem hann hyggst koma á legg með hjálp í gegnum Karolinafund. Sjálfur hefur hann þegar gefið út tvö verk undir nafni útgáfunnar. Ægir Þór er líka ritstjóri menningaritsins Skandala, en fyrsta tölublaðið kemur út í lok mánaðarins – stútfullt af fersku efni….

Lygilega sönn saga

Bad Blood: Secrets and Lies in a Silicon Valley Startup er einhver áhugaverðasta bók um sanna atburði sem ég hef nokkurn tímann lesið. Bókin fjallar um bandaríska nýsköpunarfyrirtækið Theranos og stofnandann Elizabeth Holmes, ævintýralegan uppgang þess og loks fall fyrirtækisins. Heilbrigðistæknifyrirtækið Theranos var stofnað af nítján ára nemanda við Stanford háskóla árið 2003 og varð…

Lestrarklefinn[hjá]lestrarklefinn.is