Daily Archives: 13/05/2019

„Það er alltaf eitthvað“

Tólf höfundar tylla sér á skáldabekk með fjölbreyttu safni smásagna þar sem andi Rimbauds og Guðrúnar frá Lundi svífur yfir vötnum innan um gargandi máva, konuna sem átti fjörutíu og sjö systkini, sendiherrafrúna, pervertinn í lestinni og þokkadísina Nansí. Auk þess koma við sögu ungbörn, aldraðir, ástfangnir, andlitslausir, sorgmæddir og sviknir. Það er alltaf eitthvað….

Fjarlæg framtíð, en samt svo nálæg

Blá eftir Maju Lunde fjallar um vatn. Bókin er önnur í loftslagsfjórleik Lunde, en einungis Blá hefur verið þýdd á íslensku. Áður hefur komið út bókin Saga býflugnanna (no. Bienes historie) og Lunde vinnur að því að fullklára þriðju bókina í seríunni sem mun fjalla um dýr í útrýmingarhættu og fjórða bókin mun svo fjalla um plöntur. Blá er þýdd af Ingunni…

Umfjöllun um 38 ljóðabækur

Í  nýútkomnu tölublaði Són – tímarit um óðfræði er hægt að lesa umsagnir um 38 ljóðabækur sem komu út árið 2018. „Frá upphafi hefur tímaritið stefnt að því að fjalla um ljóðlist líðandi stundar og í þessu hefti er gert átak í þeim efnum,” segir í tímaritinu. Miðað var við að taka allar frumútgáfur sem voru…

Lestrarklefinn[hjá]lestrarklefinn.is