„Það er alltaf eitthvað“

„Það er alltaf eitthvað“

Tólf höfundar tylla sér á skáldabekk með fjölbreyttu safni smásagna þar sem andi Rimbauds og Guðrúnar frá Lundi svífur yfir vötnum innan um gargandi máva, konuna sem átti fjörutíu og sjö systkini, sendiherrafrúna, pervertinn í lestinni og þokkadísina Nansí. Auk þess...
Umfjöllun um 38 ljóðabækur

Umfjöllun um 38 ljóðabækur

Í  nýútkomnu tölublaði Són – tímarit um óðfræði er hægt að lesa umsagnir um 38 ljóðabækur sem komu út árið 2018. „Frá upphafi hefur tímaritið stefnt að því að fjalla um ljóðlist líðandi stundar og í þessu hefti er gert átak í þeim efnum,” segir í...