Barnsmorð á Skárastöðum

Barnsmorð á Skárastöðum

Þar sem skömmin skellur -Skárastaðamál í dómabókum eftir Önnu Dóru Antonsdóttur, sagnfræðing, er í senn bæði dáleiðandi lesning, upplýsandi og hræðileg (í þeim skilningi að atburðirnir eru skelfilegir). Skárastaðamál er 160 ára gamalt dómsmál þar sem dauði tveggja...