Eva Rún Snorradóttir hlaut Maístjörnuna

Eva Rún Snorradóttir hlaut Maístjörnuna

Eva Rún Snorradóttir hlaut Maístjörnuna 20. maí fyrir ljóðabókina Fræ sem frjóvga myrkrið. Að baki verðlaununum standa Rithöfundasamband Íslands og Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Þjóðarbókhlöðunni. Í umsögn...
Barnsmorð á Skárastöðum

Barnsmorð á Skárastöðum

Þar sem skömmin skellur -Skárastaðamál í dómabókum eftir Önnu Dóru Antonsdóttur, sagnfræðing, er í senn bæði dáleiðandi lesning, upplýsandi og hræðileg (í þeim skilningi að atburðirnir eru skelfilegir). Skárastaðamál er 160 ára gamalt dómsmál þar sem dauði tveggja...
Tímarit Máls og menningar með nýjan vef

Tímarit Máls og menningar með nýjan vef

Í síðustu viku fór í loftið nýr vefur Tímarits Máls og menningar. Þar mun birtast úrval efnis úr nýjustu heftum Tímaritsins í bland við greinar, viðtöl, ljóð og sögur úr eldri heftum. Vefurinn kemur til með að styðja við prentútgáfu Tímaritsins. Tímaritið Máls og...
Ólesandi drasl

Ólesandi drasl

Fáir höfundar voru í jafn miklu uppáhaldi hjá mér á unglingsárunum og hin frábæra Isabel Allende, sem er best þekkt fyrir bækurnar Hús andanna og Eva Luna. Ég las allt sem ég komst í eftir hana á bókasafninu, fyrir utan eina undarlega matreiðslubók sem skartaði...