Blíðasti Blíðfinnurinn dílar við dauðann

Blíðasti Blíðfinnurinn dílar við dauðann

Árið er 2000. Það eru jól. Ég opna pakkann frá Kertasníki. Í honum er að finna eina skrítnustu bók sem ég hef séð og lesið. Blífðinnur eftir Þorvald Þorsteinsson. Ég vissi ekki á þessum tíma að þarna hélt ég á bókinn sem átti eftir að hafa hvað mest áhrif á mig. Ég...
Sumarlestur og barnabækur

Sumarlestur og barnabækur

Við vonum að sem flestir hafi komist vel af stað í sumarlestrinum, börn og fullorðnir. Börnin lesa ekki nema foreldrarnir geri það líka! Það er ekkert huggulegra en að lesa í tjaldi við vasaljós. Eða á ströndinni, sumarbústaðnum, í garðinum heima, í rúminu… það...
Bókamarkaður í boði leshópsins

Bókamarkaður í boði leshópsins

Síðustu daga hafa streymt mörg kíló af bókum í kassavís í Grundarfjörð á Snæfellsnesi. Tilefnið er bókamarkaður, sem þó er ekki gerður út af gróðafíkn heldur af einskærri ást og hugsjón fyrir bókum. Að baki markaðnum standa konur í lesópnum Köttur út í...