Daily Archives: 27/06/2019

Bókamarkaður í boði leshópsins

Síðustu daga hafa streymt mörg kíló af bókum í kassavís í Grundarfjörð á Snæfellsnesi. Tilefnið er bókamarkaður, sem þó er ekki gerður út af gróðafíkn heldur af einskærri ást og hugsjón fyrir bókum. Að baki markaðnum standa konur í lesópnum Köttur út í mýri. Leshópurinn Köttur út í mýri samanstendur af fimmtán konum sem hafa ástríðu…

Lestrarklefinn[hjá]lestrarklefinn.is