Margslungin skáldsaga

Margslungin skáldsaga

Í Shaker-hverfinu í Cleveland í Ohio er allt háð ströngu regluverki.  Allt er skipulagt – frá grashæð til litar  á húsinu. Þetta var fyrsta hverfið sem var skapað til þess eins að viðhalda röð og reglu og íbúar þess eru fullkomlega ánægðir með hið...
Skáld.is – vefur tileinkaður skáldkonum

Skáld.is – vefur tileinkaður skáldkonum

„Í allri bókmenntasögu Íslendinga er körlum hampað og konur varla nefndar á nafn,” segir Jóna Guðbjörg Torfadóttir, einn ritstjóra vefjarins skald.is (Skáld.is). Skáld.is fór fyrst í loftið 9. september 2017, og nálgast því annað árið óðfluga. Hugmyndin á bak við...