Daily Archives: 02/08/2019

Breskir útgefendur álíka aðgengilegir og drottningin

Sif Sigmarsdóttir gaf á dögunum út sína aðra bók á ensku The Sharp Edge of a Snowflake sem Lestrarklefinn fjallaði nýlega um. Sif segir að vonandi sé von á útgáfu bókarinnar á Íslandi. En nú í haust kemur út íslensk þýðing á fyrstu bókinni sem hún skrifaði á ensku, Ég er svikari, sem kom út í Bretlandi fyrir einu…

Lestrarklefinn[hjá]lestrarklefinn.is