Daily Archives: 22/08/2019

Yndisleg systrasaga

Little Women eða Yngismeyjar eftir Louisu May Alcott kom fyrst út árið 1868 en þrátt fyrir að nú séu liðin yfir 150 ár frá útgáfu er þetta sígild saga með boðskap sem á ennþá við í dag. Til marks um það er von á nýrri kvikmynd byggðri á bókinni í leikstjórn Gretu Gerwig með Emmu Watson, Saoirse…

Staðlaðar og ókeypis rafbækur

Standard Ebooks er býður lesendum upp á að hlaða niður rafbókum sem fallnar eru úr höfundarrétti. Síðan er rekin af sjálfboðaliðum sem sjá hag sinn, og komandi kynslóða í því að bjóða upp á vandaðar rafbækur lesendum algjörlega að kostnaðarlausu. Rafbækurnar eru yfirlesnar af sjálfboðaliðum, þær settar upp í staðlað form með efnisyfirliti og kápumynd….

Lestrarklefinn[hjá]lestrarklefinn.is