Daily Archives: 02/09/2019

Röskun

Við þurfum að tala saman um Röskun. Röskun er nýleg íslensk spennusaga sem ég ætlaði að vera fyrir lifandi löngu búin að skrifa pistil um. Bókin kom út hjá Sölku í vor og er frumraun höfundarins, Írisar Aspar Ingjaldsdóttur. Ég gerði þau mistök að byrja á bókinni seint um kvöld, en fann hér um bil…

Lestrarklefinn[hjá]lestrarklefinn.is