Daily Archives: 04/09/2019

Afi sterki og skrímslin í Kleifarvatni

Það er áskorun að finna bækur sem vekja áhuga hjá ungum lesendum. Það getur verið leiðigjarnt að lesa stöðugt algjört léttmeti án söguþráðs. Því fylgir viss léttir þegar barnið kemst yfir erfiðasta hjallann í lestrarnáminu og getur farið að lesa bækur sem eru ögn meiri áskorun og með safaríkum söguþræði. Þó verður að gæta þess…

Lestrarklefinn[hjá]lestrarklefinn.is