Daily Archives: 09/09/2019

Betri við seinni kynni

Bjargvætturinn í grasinu (e. The Catcher in the Rye) er klassísk þroskasaga sem hefur notið mikilla vinsælda frá fyrstu útgáfu árið 1951 í Bandaríkjunum. Flestir sem hafa stundað nám við Menntaskólann við Hamrahlíð eða í öðrum mennta- og framhaldsskólum þekkja hana hins vegar sem aðalbókina í ensku 303 (hvað sem sá áfangi heitir í dag). Bókin fjallar…

Lestrarklefinn[hjá]lestrarklefinn.is