Rithornið: Vorkoma

Vorkoma

 

hjarn er oftast sljótt nema undir iljunum

þá bráðnar það undir 37 hitastigi

 

í þessum skítugu pollum fæðast halakörtur

og gufa svo upp ef ljósglæta leyfir

 

sumar þroskast í græn norðurljós

aðrar – þessar heppnari –

sameinast þessu gráu og hlýju

 

þær ólga til jarðar þegar himinssjór nær eftirlaunaldri

til þess eins að láta fyrirberast

eins og flóa fyrir ketti undir mjólkurfernu

 

ég bíð með þeim spenntur róandi út í volgt næturkvak

[hr gap=”30″]

Jakub Stachowiak er pólskur nemandi á öðru ári í íslensku sem annað mál.
Hann hefur nýlega byrjað að yrkja ljóð, þá á íslensku. Hann hefur búið á Íslandi í rúmlega þrjú ár og vinnur sem bréfberi meðfram námi.

Lestu þetta næst

Barnið er svangt

Barnið er svangt

Sól_Ey, Lokaverk af sviðshöfundabraut við LHÍ eftir Egil Andrason. Stofa L220 er lítil og...

Höfugur ilmur

Höfugur ilmur

Meðan leikhúsgestir streyma inn í Kassann í Þjóðleikhúsinu stendur Unnur Ösp bakvið örþunnt og...

Tíminn teygir úr sér

Tíminn teygir úr sér

X eftir Alistair McDowall Klukkan er 20:07 og Ray er að fá sér að borða. Gilda orðar áhyggjur...

Hægt og hljótt

Hægt og hljótt

Hvítalogn er fimmtánda skáldsaga Ragnars Jónassonar og önnur bókin í þríleiknum um lögreglumanninn...