Eftir flóðið – Hetja eftir Björk Jakobsdóttur

Jólabókaflóðið er dásamlegt fyrirbæri. Það gefur okkur tækifæri til að sökkva okkur ofan í rjómann af íslenskri útgáfu og gefa bækur að gjöf til vina og vandamanna. En flóðið hefur líka sína galla. Fjöldi bóka sem kemur út í flóðinu eru gersemar en lenda undir. Það er nefnilega mjög erfitt að haldast á floti í flóðinu. 

Okkur í Lestrarklefanum langaði að hampa sérstaklega þremur bókum og höfundum þeirra. Þetta eru bækur sem hefðu  mátt fá meiri athygli í flóðinu og eiga erindi til fleiri lesenda. 

Hér að neðan er viðtal við Björk Jakobsdóttur sem skrifaði bókina Hetja. Í lok viðtalsins er upplestur úr bókinni. 

Lestu þetta næst

Barnið er svangt

Barnið er svangt

Sól_Ey, Lokaverk af sviðshöfundabraut við LHÍ eftir Egil Andrason. Stofa L220 er lítil og...

Höfugur ilmur

Höfugur ilmur

Meðan leikhúsgestir streyma inn í Kassann í Þjóðleikhúsinu stendur Unnur Ösp bakvið örþunnt og...

Tíminn teygir úr sér

Tíminn teygir úr sér

X eftir Alistair McDowall Klukkan er 20:07 og Ray er að fá sér að borða. Gilda orðar áhyggjur...

Hægt og hljótt

Hægt og hljótt

Hvítalogn er fimmtánda skáldsaga Ragnars Jónassonar og önnur bókin í þríleiknum um lögreglumanninn...