Auglýsingar og styrkir

Það er þarft að halda uppi líflegri umræðu um bókmenntir á Íslandi, landi þar sem aðeins um 330.000 tala þjóðtunguna. Tungumál er ekki eingöngu tjáningarform, heldur mótar hugsun okkar og tilfinningu fyrir umheiminum. Íslenskan er dýrmæt og það er auðveldast að kenna hana í gegnum fjölbreyttar og skemmtilegar bókmenntir. Það er í hag okkar allra að halda uppi góðum samræðum um bókmenntir

Lestrarklefinn.is er rekinn í sjálfboðastarfi. Kostnaður við síðu sem þessa er þó verulegur og því bendir Lestrarklefinn áhugasömum á að hægt er að auglýsa á síðunni eða styrkja hana á hvaða hátt sem er. Hafðu samband við okkur í gegnum lestrarklefinn@lestrarklefinn.is til að fá frekari upplýsingar.

 

Hits: 151