Árið 1971 hélt bandaríska jafnréttisbaráttukonan Gloria Steinem ræðu í tilefni af stofnun...
Hugrún Björnsdóttir
Hugrún Björnsdóttir er vefstjóri Lestrarklefans og starfar sem verkefnastjóri í hugbúnaðargeiranum. Hún býr með manni sínum og þremur börnum í Garðabæ. Hugrún er menntuð í stjórnmálafræði, blaðamennsku, vefþróun og verkefnastjórnun. Yfirleitt er hún að lesa nokkrar bækur í senn; u.þ.b. þrjár fræðibækur fyrir hverja skáldsögu. Hvað varðar skáldsögurnar les hún mest af glæpasögum/ráðgátum og ástarsögum þó hún hafi gaman af allskonar bókmenntum. Hugrún er alls ekki snobbuð þó hún búi í Garðabæ – nema þegar kemur að kaffi. Hún reynir að gera vel við sig í hverjum bolla því lífið er of stutt til að drekka vont og leiðinlegt kaffi.
Hún er með netfangið hugrun [hjá] lestrarklefinn.is
Fleiri færslur: Hugrún Björnsdóttir
Flughræddir lesi á eigin ábyrgð
Sálfræðitryllirinn Gísl, eða Hostage á frummálinu, var gefin út sumarið 2021 en kom út sumarið...
Lestu þetta áður en þú skoðar instagram
Hjálp! Það er smábarn á heimilinu
“Staðreyndin er sú að barnauppeldi er langt og erfitt starf, ávinningurinn er ekki alltaf augljós,...
Aldrei aftur heimsfaraldur
Árið 2015 hélt Bill Gates TED fyrirlestur um það sem heilbrigðisyfirvöld gerðu sér almennt grein...