Kristín Björg Sigurvinsdóttir

Kristín Björg útskrifaðist sem lögfræðingur frá Háskóla Íslands árið 2018. Hún býr í Reykjavík ásamt eiginmanni sínum og syni. Fyrir tíu ára aldurinn heillaði lestur hana lítið en eins og margir lestrarhestar vita þá þurfti bara réttu bókina til að kveikja áhugann. Það voru einmitt ævintýri og fantasíur sem kveiktu hjá henni lestraráhugann og nú skrifar hún furðusögur fyrir unga sem aldna. Dóttir hafsins var fyrsta skáldsaga hennar og var hún tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokki barna- og ungmenna bókmennta árið 2020 en Bronsharpan er framhald hennar.

Fleiri færslur: Kristín Björg Sigurvinsdóttir

Stjörnustælar

Stjörnustælar

 Stardust eftir Neil Gaiman kom fyrst út árið 1997 og hefur verið sett í flokk furðusagna. Gaiman...

Heimakær hobbiti

Heimakær hobbiti

  Í jarðholu nokkurri bjó hobbiti. Svona byrjar þessi frábæra saga. Það er afar sjaldgæft að...

Vampíruskólinn

Vampíruskólinn

 Ég veit að mörgum finnst að vampírubækur séu almennt orðnar þreyttar en mér fannst Vampire...

Síðasta aftakan

Síðasta aftakan

Náðarstund er fyrsta skáldsaga ástralska höfundarins Hönnu Kent. Eins og margir vita var hún...

Hvað er ávítari?

Hvað er ávítari?

Dóttir ávítarans er fyrsta bókin í bókaflokknum um ávítarabörnin eftir danska höfundinn Lene...