Ævisögur

Pageboy

Pageboy

Kanadíski leikarinn Elliot Page skaust upp á stjörnuhimininn þegar hann lék ófrískan ungling í Juno, mynd sem sló rækilega í gegn öllum að óvörum árið 2007. Þá var Elliot ekki nema tvítugur en hafði þó verið að leika síðan hann var smástrákur. Hann hafði framan af...

Flökkukind úr dómabókum

Flökkukind úr dómabókum

Sagnfræðirit geta verið formföst og stíf. Heimildirnar eru ramminn sem sagnfræðingi er sniðinn og stundum svala þær ekki forvitninni. Það er því gaman að detta á rit sem heldur sig við heimildirnar, en nær að svala forvitninni og höfundurinn leyfir sér stundum að...

Harry var einn í heiminum

Harry var einn í heiminum

Í janúar kom út ein stærsta ævisaga síðari tíma. Bókin seldist í bílförmum út um allan heim því...

Stormasamt hjónabandslíf

Stormasamt hjónabandslíf

Gift eftir Tove Ditlevsen er minningarbók sem segir frá hjónabandslífi danska rithöfundarins sem...