Ástarsögur

Sjallinn, Sálin og ástin

Sjallinn, Sálin og ástin

Vængjalaus er fyrsta skáldsaga Árna Árnasonar sem er ætluð fullorðnum. Árni hefur getið sér gott...

Þessu lýkur hér – bók sem kemur á óvart

Þessu lýkur hér – bók sem kemur á óvart

Bók Colleen Hoover, Þessu lýkur hér, eða It Ends With Us eins og hún heitir á frummálinu, hefur vakið mikla lukku meðal lesenda sinna. Á samfélagsmiðlinum TikTok hefur hún komist inn á BookTok, en hér tala ég ekki af mikilli innsýn. Mín reynsla af TikTok einskorðast...

Sagan hennar Ally

Sagan hennar Ally

The Storm Sister eða Systirin í storminum eins og titillinn hefur verið þýddur á íslensku er önnur bókin í sjö bóka seríu höfundarins Lucindu Riley um D’Aplièse. Bókin kom út ári á eftir fyrstu bókinni í seríunni, eða árið 2015 og kom nýlega út í íslenskri þýðingu...