Barnabækur

Múmínálfarnir og Mía litla

Múmínálfarnir og Mía litla

Ég er bókasafnari inn að beini. Fyrst um sinn safnaði ég helst ævintýrabókum en nú hefur áráttan færst yfir á barnabækur. Ég vil samt meina að áráttan sé réttlætanleg þar sem ég og sonur minn lesum bækurnar út og inn, aftur og aftur í kvöldlestrinum. Bækurnar um...

Hvað kom fyrir í Borgarfirðinum?

Hvað kom fyrir í Borgarfirðinum?

Ævar Þór Benediktsson og Ari H.G. Yates leiða aftur saman hesta sína í hrollvekjubókinni Skólaslit 2 - Dauð viðvörun. Skólaslitabækurnar eiga uppruna sinn í lestrarhvatningarverkefni grunnskólanna á Reykjanesi og öll börn á Íslandi hafa notið góðs af. Skólaslit er...

Illfygli og ferðalok

Illfygli og ferðalok

Sigrún Elíasdóttir lýkur þríleiknum sínum um ferð Alex og Húgó á heimsenda með bókinni Illfyglið....

Í leikhús með skrímslum

Í leikhús með skrímslum

Lengi hefur verið beðið eftir nýrri skrímslabók á mínu heimili. Sögur af litla skrímsli og stóra...