Bókmenntahátíð í Reykjavík 2021

Af tækniræði og vistgleymsku: Um Stríð og klið

Af tækniræði og vistgleymsku: Um Stríð og klið

Aldrei hélt ég að ég myndi draga upp upptökutæki í miðjum lestri bókar og byrja að rökræða við sjálfa mig um innihald hennar, en það er einmitt það sem gerðist á meðan ég gleypti í mig Stríð og klið á leifturhraða. Stríð og kliður er ellefta bók höfundarins Sverris...

Loksins Bókmenntahátíð!

Loksins Bókmenntahátíð!

Bókmenntahátíð í Reykjavík hefur verið haldin hátíðlega annað hvert ár í Reykjavík síðan árið 1985. Í ljósi heimsfaraldursins varð þó röskun á síðustu hátíð en hún fer nú fram dagana 8. - 11. september. Þessi hátíð er fundarstaður lesenda og höfunda og lifandi...

Brunahani á strigaskóm

Brunahani á strigaskóm

Það er erfitt að skrifa barnabækur. Börn vilja ekki hvað sem er og svo eru börn eins mismunandi og...