Dystópíusögur

Fangelsi hugans

Fangelsi hugans

Hvað ef þú værir geimvera? Og geimskipið þitt hefði skilið þig eftir á jörðinni, í venjulegri, japanskri fjölskyldu, þar sem allir biðu þess að þú hegðaðir þér rétt? Þú kannt ekki allar reglurnar, og þær sem þú kannt skilurðu ekki, en þú verður samt að fylgja þeim....

Anniemenni

Anniemenni

Anniemenni (e. Annie bot) eftir Sierra Greer  Annie er vélmenni. Hún er með hleðslustöð í hælnum, húð sem svitnar ekki og hennar æðsti tilgangur er að þjóna eiganda sínum, Doug. Doug lét hanna Annie sérstaklega fyrir sig í mynd fyrrverandi eiginkonu sinnar, og forrita...

Saga býflugnanna

Saga býflugnanna

Það var með nokkurri eftirvæntingu sem ég hafði beðið eftir Sögu býflugnanna eftir Maju Lunde....