Ég hef verið áðdáandi Evu Rúnar núna í þónokkur ár. Ljóðabækurnar hennar og örsagnasöfn hafa verið...
Jólabók 2024
Ein ákvörðun getur miklu breytt
Kristín Marja Baldursdóttir tekur þátt í jólabókaflóðinu í ár og sendir frá sér skáldsöguna Ég færi þér fjöll sem gefin er út af Bjarti Veröld. Kristín er ein af okkar merkustu rithöfundum og hefur í gegnum árin sent frá sér margar góðar skáldsögur sem við öll...
Að syrgja er að elska
Daníel Daníelsson er menntaður í sagnfræði og ritlist og hefur nú gefið út sitt annað skáldverk, Bara Edda, undir merkjum Pirrandi útgáfu. Bróður – eða systurverk bókarinnar er Ógeðslegir hlutir eftir Sunnevu Kristínu, sem lesa má um hér, en báðar eru bækurnar...
Að hverfa í tómið
Jónas Reynir Gunnarsson er einn af okkar athyglisverðustu rithöfundum en hann greip landann með...
Kjarkmiklar og áræðnar konur
Ég hef mikið verið að gramsa eftir bókum skrifuðum um konur, helst um konur sem ekki eru sérlega...
Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu
Hittu mig í Hellisgerði er nýjasta bók Ásu Marinar sem hefur undanfarin ár gefið út hugljúfar...
„Allt sem rafmagnið huldi“
Mikil gleði fyllir hjarta mitt sem áhugamanns um náframtíðarvísindaskáldskap (e. speculative...
Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans
Annað árið í röð sendir Nanna Rögnvaldardóttir frá sér skáldsögu og eru þær því orðnar tvær sem...
Ekkert eins ljúffengt og minningin
Elísabet Jökulsdóttir hefur sent frá sér nýja skáldsögu, það er nóvellan eða stutta skáldsagan...