Klassík

Aðgát og örlyndi, ó elsku Jane

Aðgát og örlyndi, ó elsku Jane

Ég hef alltaf verið aðdáandi lávarða og hertoga, búningadrama hefur heillað mig frá því ég nánast lærði að lesa. Ég er alin upp við Sögusafn heimilanna og þið sem munið þær bækur, og lásuð hér á árum áður, munið eftir bókartitlum eins og Aðalheiði, Kapítólu og...

Klassík sem afhjúpar kokkaheiminn í New York

Klassík sem afhjúpar kokkaheiminn í New York

Heimurinn syrgði bandaríska sjónvarpskokkinn Anthony Bourdain þegar hann lést árið 2018. Ég eins og margir aðrir heyrði þó í fyrsta sinn af honum þá. Bourdain var kokkur sem slegið hafði í gegn í sjónvarpsþáttum þar sem hann ferðaðist til fjarlægra landa og kynnti...

Heimur múmínálfanna

Heimur múmínálfanna

Mál og menning/Forlagið hefur ráðist í að gefa út stórmerka og undursamlega ritröð, sem hefur...