Kvikmyndaðar bækur

Yrsa, Kuldi og klækjabrögð

Yrsa, Kuldi og klækjabrögð

Kuldi eftir Yrsu Sigurðardóttur kom út árið 2012, en bíður nú nýtt líf þar sem kvikmynduð útgáfa bókarinnar er komin í bíóhús. Sjöfn bauð sig fram til að lesa bókina og henda fram færslu, en þegar ljóst er að skoðanir okkar á bæði þessari sögu og höfundaverki Yrsu eru...

Á morgun, þegar stríðið hófst

Á morgun, þegar stríðið hófst

Á morgun, þegar stríðið hófst eftir John Marsden kom í fyrsta sinn út á íslensku fyrir síðustu jól í þýðingu Berglindar Baldursdóttur. Bókin kom nokkuð seint inn í jólabókaflóruna og fór því nokkuð huldu höfði framan af. Á morgun serían er ein vinsælasta...

Artemis Fowl snýr aftur

Artemis Fowl snýr aftur

Í haust var fyrsta bókin um Artemis Fowl  eftir Eoin Colfer endurútgefin af Forlaginu í tilefni af...

Óviljugi ferðalangurinn

Óviljugi ferðalangurinn

Á faraldsfæti (e. The Accidental Tourist) eftir Anne Tyler kom út snemma á níunda áratugnum og...

Stjörnustælar

Stjörnustælar

 Stardust eftir Neil Gaiman kom fyrst út árið 1997 og hefur verið sett í flokk furðusagna. Gaiman...