Ljóðakollektívið Svikaskáld er orðið flestum kunnt enda hafa nú fæðst fimm skáldverk frá þessari...

Ljóðakollektívið Svikaskáld er orðið flestum kunnt enda hafa nú fæðst fimm skáldverk frá þessari...
Daníel Daníelsson er menntaður í sagnfræði og ritlist og hefur nú gefið út sitt annað skáldverk, Bara Edda, undir merkjum Pirrandi útgáfu. Bróður – eða systurverk bókarinnar er Ógeðslegir hlutir eftir Sunnevu Kristínu, sem lesa má um hér, en báðar eru bækurnar...
Verðlaunahandrit bókmenntaverðlauna Tómasar Guðmundssonar var gefið út sem ljóðabókin Örverpi í lok síðasta árs og er hún fyrsta bók höfundar. Birna Stefánsdóttir, höfundur bókarinnar, er með bakgrunn í stjórnmálafræði og meistarapróf í ritlist frá Háskóla Íslands....
Ég get ekki orðið hógvær; of margt brennur á mér; gömlu lausnirnar falla í sundur; ekkert hefur...
Berglind Ósk sendir frá sér ljóðabókina Loddaralíðan í ár undir formerkjum bókaútgáfu félags...
Umframframleiðsla er fyrsta ljóðabók Tómasar Ævars Ólafssonar. Hann er heimspekingur,...
Við lesum ennþá höfum lokað inni orð sem gagnast fáum orðið fellur framaf tungunni fellur ofaní...
Kona lítur við er önnur ljóðabók Brynju Hjálmsdóttur en hún kom valsandi inn á ritvöllinn með...
Tanntaka er fyrsta ljóðabók Þórdísar Helgadóttur í fullri lengd. Áður hefur hún gefið út...