Það er svolítil saga sem við eigum saman. Í raun er það ekkert lítil saga, það er mjög stór saga....

Það er svolítil saga sem við eigum saman. Í raun er það ekkert lítil saga, það er mjög stór saga....
Innbundnar bækur hafa yfirleitt þótt sitja hærra í virðingarstiganum en kiljurnar. Mjög mörgum þykir til dæmis ekki smart að gefa kiljur í jólagjöf, þess vegna koma bækur oft út innbundnar fyrir jól og svo korteri eftir jól koma út kiljuútgáfur af sömu titlum. Við sem...
Ég heyrði einhvers staðar að annar hver íslendingur gengi með bók í maganum. Nú veit ég ekki hvað er til í því en ég er handviss um að fjöldinn allur af góðum skáldsögum leynast víða í skúffum á Íslandi. Ég skrifa þennan pistil til þeirra sem eru að vandræðast með...
Úkraínski höfundurinn Andrej Kúrkov er handhafi Alþjóðlegra bókmenntaverðlauna Halldórs Laxness...
Ég er alæta á bækur og trúi því að allur lestur sé af hinu góða og ljúflestur er þar engin...
Stundum lít ég á bók og sé mjög fljótt að ég muni ekki geta lesið hana. Hún er of þykk. Sumar...
Ég eignaðist mitt fyrsta barn í byrjun janúar og reyndi að vera ekki með allt of miklar væntingar...
Allir kannast við það að lenda í smá lestrarlægð. Þegar ekkert virðist grípa mann, þegar persónur...
Ég hef lesið fantasíu bækur síðan ég var barn. Tolkien og C.S. Lewis voru mínir fyrstu höfðingjar,...