Pistill

Þitt annað heimili – fullt af bókum!

Þitt annað heimili – fullt af bókum!

Mitt hverfisbókasafn var Kringlusafnið. Nema á þeim tíma var það ekki í Kringlunni heldur í kjallara Bústaðakirkju og var kallað Bústaðasafn. Ég man eftir bókahillum upp í loft, stuttum göngutúrnum frá húsinu mínu í átt að spennandi lesefni. Ég man þetta líklega...

Nýir höfundar sem þú verður að kynnast

Nýir höfundar sem þú verður að kynnast

Það eru forréttindi að búa í landi þar sem bókaútgáfa blómstrar líkt og um margra milljóna manna þjóðfélag væri að ræða þrátt fyrir raunverulega smæð þjóðarinnar. Þar sem keppnir eru haldnar til að finna nýja höfunda hvort sem það er fyrir prentaðar bækur, rafbækur...

Bechdel-Sindra bókaprófið

Bechdel-Sindra bókaprófið

Ég hef lesið fantasíu bækur síðan ég var barn. Tolkien og C.S. Lewis voru mínir fyrstu höfðingjar,...

Ástaróður til Mæðgnanna

Ástaróður til Mæðgnanna

Mánudaginn níunda apríl árið 2001 þegar ég var ekki orðin átta ára gömul hóf RÚV að sýna...

Skrásetning og lestrarmarkmið

Skrásetning og lestrarmarkmið

Ég tók hálf meðvitaða ákvörðun um að skrá ekki lesturinn minn niður á Goodreads né annars staðar...