Ritstjórnarpistill

Ný síða

Ný síða

Vinna síðustu vikna skilar sér loksins núna. Í dag höfum við opnar nýja síðu Lestrarklefans....

Ást í bók í febrúar

Ást í bók í febrúar

Febrúar hefur í nokkur ár verið tileinkaður ástinni hjá okkur í Lestrarklefanum. Einhvern tíman fannst okkur viðeigandi að tileinka ástarsögurnar vorinu, en þá er þegar allt að vakna til lífsins og kannski ekki endilega þörf á uppliftingu. Febrúar er dimmur og kaldur...

IceCon 5.-7. nóvember

IceCon 5.-7. nóvember

Dagana 5.-7. nóvember verður haldin furðusagnahátíðin IceCon í Veröld, Húsi Vigdísar Finnbogadóttur. Hátíðin er haldin í þriðja sinn hér á Íslandi og er í stíl erlendra furðusagnahátíða líkt og WorldCon og EuouroCon. IceCon er opin öllum og hvetur Lestrarklefinn alla...

Ást í bók í febrúar

Páskakrimminn snýr aftur

Það er rúmlega ár síðan COVID 19 faraldurinn skall á með fullum þunga hér á landi og líf okkar...

Ást í bók í febrúar

Stjörnugjöfin aflögð

Ritstjórn Lestrarklefans hefur ákveðið að leggja stjörnukerfið á hillluna. Hér eftir verða ekki...