Febrúar hefur í nokkur ár verið tileinkaður ástinni hjá okkur í Lestrarklefanum. Einhvern tíman...

Febrúar hefur í nokkur ár verið tileinkaður ástinni hjá okkur í Lestrarklefanum. Einhvern tíman...
Dagana 5.-7. nóvember verður haldin furðusagnahátíðin IceCon í Veröld, Húsi Vigdísar Finnbogadóttur. Hátíðin er haldin í þriðja sinn hér á Íslandi og er í stíl erlendra furðusagnahátíða líkt og WorldCon og EuouroCon. IceCon er opin öllum og hvetur Lestrarklefinn alla...
Jólabækurnar flæða að í stríðum straumum. Ef þú hefur ekki litið við í bókabúð nýlega þá ættirðu að gera það. Það er margt nýtt í boði, margt spennandi og margt gott í flóðinu í ár. Næstu vikurnar mun Lestrarklefinn hella sér að fullu inn í flóðið, synda um með...
Í mars ætlar Lestrarklefinn að beina kastljósi sínu að þýddum barna- og unglingabókum. Fjöldi...
Fyrsti mánuður 2021 er liðinn og við erum mörg hver komin í rútínu nýja ársins. Þegar vinnan,...
Vertu velkomið árið 2021, árið sem vonandi hefur í för með sér bjartari tíma eftir ansi langt og...
Ritstjórn Lestrarklefans hefur ákveðið að leggja stjörnukerfið á hillluna. Hér eftir verða ekki...
Nóvember markar í huga margra upphaf jólabókaflóðsins, undanfarin árin hefur metsöluhöfundurinn...
Í lok september á hverju ári hefur skapast hefði fyrir því á bókasöfnum um allan heim að draga...