Ég hitti Jenny Colgan! Já, kæru lesendur þetta var ein af stóru stundum lífs míns og mér finnst...

Ég hitti Jenny Colgan! Já, kæru lesendur þetta var ein af stóru stundum lífs míns og mér finnst...
Grátvíðir eftir Fífu Larsen er spennusaga með rómanísku ívafi (eða mögulega er það öfugt) og fjallar um Jóhönnu, íslenska konu búsetta á Ítalíu. Hún er einstæð móðir, ekkja, og býr í sama húsi og tengdafaðir hennar. Þegar lík af konu finnst í nágrenninu er hún...
Vængjalaus er fyrsta skáldsaga Árna Árnasonar sem er ætluð fullorðnum. Árni hefur getið sér gott orð sem barnabókahöfundur en bækurnar Friðbergur Forseti og Háspenna, lífshætta á Spáni vöktu lukku meðal ungra lesenda. Í Vængjalaus eru uppvaxtarárin og miðaldurskrísan...
Það hefur verið svoleiðis rífandi gangur á lestrinum frá því að ég leit aðeins upp úr kanínuholu...
Öll eigum við okkur leyndarmál sem við viljum helst ekki að aðrir viti. Kannski er það eitthvað...
Bókin Litla bakaríið við Strandgötu er eftir skoska metsöluhöfundurinn Jenny Colgan. Bókin er hlut...
Fyrir stuttu kom út bókin Sumar í París eftir Söruh Morgan. Bókin flokkast sem rómantísk skáldsaga...