Rómantísk skáldsaga

Tvær brakandi ferskar eftir Jenny Colgan

Tvær brakandi ferskar eftir Jenny Colgan

Ég hitti Jenny Colgan! Já, kæru lesendur þetta var ein af stóru stundum lífs míns og mér finnst mikilvægt að deila þessu með ykkur. Okkar allra besta Jenny Colgan kom til landsins til að taka þátt í Bókmenntahátíð í apríl á þessu ári. Hún tók þátt í nokkrum viðburðum...

Grátvíðir

Grátvíðir

Grátvíðir eftir Fífu Larsen er spennusaga með rómanísku ívafi (eða mögulega er það öfugt) og fjallar um Jóhönnu, íslenska konu búsetta á Ítalíu.  Hún er einstæð móðir, ekkja, og býr í sama húsi og tengdafaðir hennar.  Þegar lík af konu finnst í nágrenninu er hún...

Ákall eftir þýðingu

Ákall eftir þýðingu

Það hefur verið svoleiðis rífandi gangur á lestrinum frá því að ég leit aðeins upp úr kanínuholu...