Skáldsögur

Hispurslaus, hrá og ávanabindandi

Hispurslaus, hrá og ávanabindandi

Bergþóra Snæbjörnsdóttir er rithöfundur sem öll ættu að kynna sér, hafi þau ekki gert það nú þegar. Bergþóra vakti mikla athygli með ljóðabókinni Flórída (2017) og aftur með fyrstu skáldsögu sinni, Svínshöfuð (2019). Fyrir báðar bækur hlaut hún tilnefningu til...

Högni – tilfinningalegur hryðjuverkamaður?

Högni – tilfinningalegur hryðjuverkamaður?

Slaufunarmenning, mannleg samskipti, hin hliðin, allt er þetta umfjöllunarefni Auðar Jónsdóttur í bókinni Högni sem Bjartur gefur út. Auður er afkastamikill höfundur en eftir hana liggja til að mynda bækurnar Tryggðarpantur (2006) og Stóri skjálfti (2015) en þær voru...

Nútíma Agatha Christie

Nútíma Agatha Christie

Gestalistinn eftir breska spennusagnahöfundinn Lucy Foley kom út í íslenskri þýðingu í apríl 2022....

Hvorki fugl né fiskur

Hvorki fugl né fiskur

Á dögunum las ég bókina American Wife eftir Curtis Sittenfeld sem vakti mikla athygli við útgáfu...