Vinkona mín gerði mér á dögunum tilboð sem ég gat ekki hafnað. Hún var með tæplega 800 blaðsíðna...

Vinkona mín gerði mér á dögunum tilboð sem ég gat ekki hafnað. Hún var með tæplega 800 blaðsíðna...
Hin sextuga Didda Morthens er leikaramenntuð en hefur ekki unnið við leiklist í fjöldamörg ár. Hún er hamingjusamlega gift, en hann Elli hennar hefur aldrei tíma fyrir hana, er alltaf að vinna og að farast úr áhyggjum yfir rekstrinum og peningunum. Uppkomin börn Diddu...
Mér er það afar minnisstætt þegar ég fletti fyrst í gegnum Reese's Book Club í leit minni að góðri bók til að lesa. Það var fyrir tveimur árum síðan og ég rambaði inn á spennusöguna Wrong Place Wrong Time eftir breska spennusagnahöfundinn Gillian McAllister. Ég ákvað...
Það eru örfáir dagar eftir af október þegar þetta er skrifað og Hrekkjavakan nálgast óðfluga. Að...
Fyrsta skáldsaga Brynju Hjálmsdóttur er nú komin út og ber heitið Friðsemd. Brynja er þekkt fyrir...
Herbergi Giovanni eftir James Baldwin er nú loksins komin út í íslenskri þýðingu, en hún er talin...
Varst þú að eignast barn? Ertu bugað heima með ungviðið og langar bara í smá pásu frá serjósi,...
Ég fékk ljósbláa bók að gjöf. Framan á kápu stendur aðeins titill verksins með smáu, hvítu letri....
Í þessari myrku og mögnuðu bók fær lesandinn að kynnast kynlífsverkakonum, eða travestum, sem...